Byggðasafn Reykjanesbæjar hefur látið gera söguskilti við vinsælar gönguleiðir í bænum.
Aðaláhersla er lögð á að sýna myndir frá fyrri tíð ásamt stuttum upplýsingatexta.
Ungmennafélag Keflavíkur stóð fyrir byggingu fyrstu sundlaugarinnar í Keflavík sem vígð var árið 1939. Félagið afhenti Keflavíkurhreppi laugina til eignar við lok árs 1945. Í kjölfarið var hefist handa við að byggja yfir laugina sem fram að því hafði staðið undir berum himni. Bygginguna hannaði Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins. Hún var opnuð árið 1950. Rými var fyrir 50 baðgesti í búningsklefum.
Ljósmyndir, talið ofan frá:
1. Ljósmyndari er óþekktur
2. Ljósmyndari er óþekktur
3. Ljósmyndari er óþekktur
Duus safnahús - Bryggjuhúsið
230 Reykjanesbær
Tölvupóstur: duushus@reykjanesbaer.is
Sími:
420-3245
Opið 12 - 17 þriðjudaga til sunnudaga
Lokað á mánudögum
Tölvupóstur: byggdasafn@reykjanesbaer.is
Sími: 421-6700