Fitjanesti

Sögumolar

Byggðasafn Reykjanesbæjar hefur látið gera söguskilti við vinsælar gönguleiðir í bænum.

Aðaláhersla er lögð á að sýna myndir frá fyrri tíð ásamt stuttum upplýsingatexta.

Fitjanesti

Fitjanesti var vinsæll viðkomustaður í Njarðvík. Þar var síðasta bensínstöðin áður en lagt var af stað eftir Reykjanesbrautinni. Margir eiga hlýjar minningar þaðan og minnast þess að hafa fengið góðgæti áður en lagt var af stað til borgarinnar. Svæðið er í dag eitt af stærri verslunar og þjónustukjörnum á Reykjanesinu og þar er enn hægt að fyll´ann og fá sér pulsu.


Ljósmyndari: Heimir Stígsson


Share by: