Byggðasafn Reykjanesbæjar hefur látið gera söguskilti við vinsælar gönguleiðir í bænum.
Aðaláhersla er lögð á að sýna myndir frá fyrri tíð ásamt stuttum upplýsingatexta.
Duus safnahús - Bryggjuhúsið
230 Reykjanesbær
Tölvupóstur: duushus@reykjanesbaer.is
Sími:
420-3245
Opið 12 - 17 þriðjudaga til sunnudaga
Lokað á mánudögum
Tölvupóstur: byggdasafn@reykjanesbaer.is
Sími: 421-6700