Þar sem fortíðin

speglast í samtímanum

Í Byggðasafni Reykjanesbæjar gefst tækifæri til að kynnast sögu svæðisins og sérkennum þess. Áhersla er lögð á að skoða þá þætti sem hafa mótað íbúana og umhverfi þeirra og setja í samhengi við Reykjanesbæ nútímans. 

Á döfinni

Sýningastaðir

Fylgdu okkur á samfélagsmiðlum

Hefur þú gaman af gömlum myndum?

Við birtum reglulega myndir úr ljósmyndasafni okkar og myndir frá starfsemi safnsins á Instagram og Facebook.


Finndu okkur á miðlunum með því að smella á merkin.

Viltu senda okkur póst?

Hafa samband

Share by: