Í Byggðasafni Reykjanesbæjar gefst tækifæri til að kynnast sögu svæðisins og sérkennum þess. Áhersla er lögð á að skoða þá þætti sem hafa mótað íbúana og umhverfi þeirra og setja í samhengi við Reykjanesbæ nútímans.
Takk fyrir að hafa samband við Byggðasafn Reykjanesbæjar. Við munum svara erindinu eins fljótt og auðið er.
Duus safnahús - Bryggjuhúsið
230 Reykjanesbær
Tölvupóstur: duushus@reykjanesbaer.is
Sími:
420-3245
Opið 12 - 17 þriðjudaga til sunnudaga
Lokað á mánudögum
Tölvupóstur: byggdasafn@reykjanesbaer.is
Sími: 421-6700